SKÁLDSAGA Á ensku

Shirley

Skáldsagan Shirley, A Tale eftir enska rithöfundinn Charlotte Brontë kom fyrst út árið 1849 og var önnur skáldsaga höfundar, á eftir Jane Eyre (sem upphaflega kom út undir höfundarnafninu Currer Bell). Sögusviðið er Yorkshire á Englandi á árunum 1811–12, tímum efnahagskreppu, stríðs og uppreisnar verkafólks í vefnaðariðnaðinum. Aðalpersónur sögunnar eru fjórar: annars vegar vinkonurnar Caroline Helstone og Shirley Keeldar, og hins vegar bræðurnir Robert og Louis Gérard Moore.

 


HÖFUNDUR:
Charlotte Brontë
ÚTGEFIÐ:
2021
BLAÐSÍÐUR:
bls. 680

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :